Heimili heimskunnar…

Heimagerðir kleinuhringir – ekkert mál!

Posted in Bakstur by liljakatrin on júní 20, 2012

Halló heimur!

Í dag bakaði ég kleinuhringi í fyrsta sinn. Já, bakaði. Ég nefnilega keypti mér sérstök kleinuhringjamót á netinu því ég elska að baka. Og kleinuhringir sem eru bakaðir eru nefnilega hollari en þeir sem eru steiktir upp úr fitu og viðbjóði – þó þetta sé svo sem ekkert hollustufæði!

Að baka kleinuhringi var miklu auðveldara en ég hélt – bara ekkert mál. Ég bakaði sex týpur og þær eru allar gómsætar! Gef þeim sjö Ornellur blautar í baði – hiklaust!

Ég mæli með því að kaupa svona kleinuhringjamót, til dæmis á ebay. Kostar skít á kanil og það er skemmtileg nýbreytni að bjóða upp á heimabakaða kleinuhringi á mannamótum!

Fylgist svo með uppskriftunum – þær koma í Séð og Heyrt í næstu viku, mínu síðasta tölublaði sem ritstjóri.

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: