Heimili heimskunnar…

Dagurinn sem ég gleymi aldrei

Posted in Slúður by liljakatrin on ágúst 17, 2011

Halló heimur!

Ég hef nú ekki gert lítið af því í gegnum tíðina að gera mig að fífli. Einum degi gleymi ég samt ekki. Daginn sem Eiríkur Jónsson, fyrrverandi ritstjóri Séð og Heyrt, lét mig fá verkefni aldarinnar – að hringja í Margréti Frímannsdóttur og spyrja hana hvort henni hefði einhvern tímann verið ruglað saman við stórleikarann Morgan Freeman  því nöfnin þeirra væru svo lík.

Með hangandi höfði hringdi ég í Margréti sem fattaði ekki brandarann. Úr varð sú epíska snilld sem gengur undir nafninu Klingjandi samhljómur. Sjáið hér fyrir neðan linkinn á unaðinn.

Njótið vel og lengi!

-L

Klingjandi samhljómur

Auglýsingar

3 svör

Subscribe to comments with RSS.

  1. Hnotfreður said, on ágúst 17, 2011 at 10:50 e.h.

    Og hvar eru blaðamannaverðlaunin?

  2. tobba said, on október 6, 2011 at 11:27 e.h.

    ÞESSUM DEGI GLEYMI ÉG ALDREI! ég trylltist úr hlátri!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: