Heimili heimskunnar…

Dúndur sumarkokteill – uppskrift!

Posted in Uppskriftir by liljakatrin on júlí 13, 2011

Halló heimur!

Ég bauð tveimur glæsikvendum í saumaklúbb um daginn og ákvað að prófa einhverja drykkjaruppskrift sem ég fann á netinu. Var ekki viss með þennan kokteil en sæll hvað hann er góður! Ég hafði hann óáfengan en ég get ímyndað mér að hann sé unaður með smá rommi eða hvítvíni.

Melónusveifla

Það sem þarf:

600 g vatnsmelóna

125 ml appelsínusafi

125 ml sítrónusafi

100 g sykur

150 g jarðarber

Aðferð:

Skellið melónunni (helst steinalausri) í matvinnsluvél og maukið. Skellið maukinu í könnu og bætið appelsínu- og sítrónusafa út í ásamt sykri. Blandið vel saman og kælið í dágóðan tíma í ísskápnum. Þegar gestirnir mæta skalltu skera niður jarðarberin og bæta út í blönduna. Berið fram strax. 

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: