Heimili heimskunnar…

Sitcom-stjarna grennist og grennist

Posted in Slúður by liljakatrin on júlí 8, 2011

Halló heimur!

Ég er líklegast minnsti aðdáandi The King of Queens-stjörnunnar Kevin James en mér finnst alveg magnað að sjá hvað drengurinn er tálgaður þessa dagana.

Hans vörumerki var hvað hann var spikfeitur en nú verður hann að treysta á leiklistarhæfileikana því gaurinn hefur lést um sirka þrjátíu kíló undanfarið. Hann var þyngstur um 150 kíló og hefur aldrei litið betur út.

Njótið vel og lengi!
-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: