Heimili heimskunnar…

Stelpa tattúverar 152 Facebook-vini sína á handlegginn!

Posted in Netið by liljakatrin on júní 10, 2011

Halló heimur!

Youtube-notandinn susyj87 er enginn venjulegur Hollendingur. Hún ákvað að fá sér húðflúr og eitt var ekki nóg. Hún vildi hylla vini sína á Facebook – alls 152 stykki.

Susyj87 ákvað að tattúvera myndir af þessum 152 vinum á handlegginn á sér og setti að sjálfsögðu myndband af því á Youtube.

Þetta hefur hollenski flipphausinn að segja um myndbandið:

„Að sjálfsögðu hugsaði ég mig vel um. Þetta eru ekki allir vinir mínir. Bara fólkið sem mér þykir vænst um. Ég fékk leyfi frá þeim og þeir eru mjög stoltir að vera hluti af húðflúrinu. Fyrir mér er þetta tákn um hver ég er núna.“

Njótið vel og lengi!

-L

UPPFÆRT: Þetta er víst publicity stunt. En fyndið engu að síður. Þetta er sem sagt sviðsett.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: