Heimili heimskunnar…

Karl Lagerfeld hannar kókflöskur!

Posted in Fréttir, Tíska by liljakatrin on maí 17, 2011

Halló heimur!

Allt er nú til. Tískukóngurinn Karl Lagerfeld hefur hannað þrjár Diet Coke-flöskur sem eru komnar í sölu í Bretlandi. Flöskurnar eru númeraðar 1, 2 og 3 og eiga örugglega eftir að ganga kaupum og sölum á ebay í nánustu framtíð. Það sem gerir þær svolítið grúví er skuggamynd af Karli sjálfum sem prýðir hverja flösku.

Flöskurnar eru aðeins seldar í Harvey Nichols-verslunum og á netinu og kosta þær 1,95 pund flaskan. Það er líka hægt að fá allar þrjár á 9,95 pund í sérstakri gjafaöskju sem var hönnuð af Karli. Fyrsta daginn sem þær voru fáanlegar seldust rúmlega þúsund flöskur.

Skiljanlega – þær eru vel flottar!

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: