Heimili heimskunnar…

RIP Séð og Heyrt stúlka

Posted in Fréttir, Slúður by liljakatrin on maí 7, 2011

Halló heimur!

Innan skamms hverfur Séð og Heyrt stúlkan úr blaðinu. Það er vissulega bitursætt en hún hefur verið í blaðinu í fimmtán ár og kominn tími til að hvíla hana aðeins.

Margar þjóðþekktar konur hafa hlotið þann heiður að vera Séð og Heyrt stúlkan – Birgitta Haukdal, Ásdís Rán og Elísabet Davíðs. Kíkið á þetta myndbrot til að fara aftur til fortíðarinnar í höll minninganna.

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: