Heimili heimskunnar…

Kreisí karamellumöffins – uppskrift

Posted in Bakstur, Uppskriftir by liljakatrin on maí 2, 2011

Halló heimur!

Smellti í eina uppskrift úr möffinsaukablaði Vikunnar og varð ekki svikin. Enjoy!

Kreisí karamellumöffins

Það sem þarf:

1 3/4 bollar hveiti

 2 tsk lyftiduft

1/2 bolli ósaltað smjör

3/4 bolli púðursykur

1 tsk vanilludropar

2 stk egg við stofuhita

3/4 bolli mjólk við stofuhita

1/2 bolli mjúk karamella

Aðferð:

Hitið ofninn í 175°C. Hveiti, lyftiduft og salt sett í skál og sett til hliðar. Smjör, púðursykur og vanilludropar sett í hrærivélarskál og hrært á meðalhraða í þrjár mínútur eða þar til deigið er létt og ljóst. Egg sett út í eitt og eitt í einu og hrært vel á milli. Hveitiblandan sett varlega saman við deigið og að lokum mjólkin. Blandið vel en varlega saman. Fyllið bréfformin ca. hálf ef kakan á að vera slétt við brún og 3/4 ef það á að fara upp fyrir brún á mótinu. Setjið karamellu í miðjuna á hverri köku. Bakað í sautján til tuttugu mínútur. Látið kólna. Ég hafði ekkert ofan á kökunum en það er örugglega dúndur að þeyta smá rjóma og búa til góða karamellusósu. Sjá karamellusósuna hér.

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: