Heimili heimskunnar…

Þægilegustu hælaskór í heimi! Kosta 70 þúsund!

Posted in Tíska by liljakatrin on apríl 28, 2011

Halló heimur!

Franski hönnuðurinn Raphael Young hefur fundið mjög vísindalega formúlu fyrir þægilegustu hælaskóm í heimi. Hann allavega heldur því fram og selur skóna, sem heita R-Flex, á heimasíðu sinni. Og hvað er verðmiðinn á þægindum? Jú, um sjötuíu þúsund krónur.

R-Flex er blanda af leðri og gúmmíi sem verður til þess að sólinn er mjög sveigjanlegur. Í innlegginu er latexgel sem lætur manni líða eins og maður sé í strigaskóm, ekki hælaskóm. Þá kemur þetta gel einnig í veg fyrir það að maður snúi sig á ökkla.

R-Flex kemur í ýmsum stílum og mér finnst þetta bara ágætlega sniðugt. Ég held að ég myndi samt ekki borga sjötíu þúsund fyrir eitt par – frekar lifi ég bara eftir orðunum sönnu: Beauty is Pain.

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: