Heimili heimskunnar…

Gróft svindl hjá H&M!

Posted in Netið, Tíska by liljakatrin on apríl 6, 2011

Halló heimur!

Ég er nýkomin frá Kaupmannahöfn og þræddi þar allar H&M-verslanir að leita að kjólnum sem þið sjáið hér fyrir neðan. Því miður fann ég ekki kjólinn sem ég þráði svo heitt og pantaði hann á mánudaginn fyrir 399 danskar krónur sem er í dýrari kantinum hjá H&M.

Í dag fékk ég meldingu um að það væri byrjuð útsala í H&M-vefversluninni og brá í brún þegar ég sá kjólinn minn þar. Hann er búinn að lækka í 299 danskar krónur en ég gat ekki breytt pöntuninni því það er búið að afgreiða hana.

Það sem mér brá meira við að sjá er að í vefversluninni er því haldið fram að hann hafi áður kostað 599 danskar krónur þegar ég keypti hann á fullu verði fyrir nokkrum dögum á aðeins 399 danskar krónur.

Ég hélt að H&M væri betra en þetta en greinilega ekki.

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: