Heimili heimskunnar…

Clueless-stjarnan sem hefur ekkert breyst!

Posted in Netið by liljakatrin on apríl 4, 2011

Halló heimur!

Ég veit ekki með ykkur en ég horfði á Clueless svona fimm milljón sinnum þegar hún kom út árið 1995. Þess vegna gladdi mig mikið að sjá nýja mynd af Stacey Dash sem lék Dionne, bestu vinkonu hennar Cher, í myndinni.

Stacey þessi hefur akkúrat ekkert breyst síðan myndin varð heimsfræg en skemmtilegt er að Dionne átti að vera sextán ára í myndinni en Stacey var í raun 29 ára. Í dag er hún 45 ára og alveg jafn ungleg. Vel gert Stacey!

Njótið vel og lengi!

-L

45 ára - 29 ára

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: