Heimili heimskunnar…

Sex tískutrend sem karlmenn hata

Posted in Netið, Tíska by liljakatrin on mars 28, 2011

Halló heimur!

Þessi vefsíða ákvað að leita til karlpeningsins og athuga hvaða tískutrend þeir hötuðu mest. Nú liggja úrslitin fyrir og mér finnst þau frekar dapurleg – nema þetta með sokkana og sandalana – það er náttúrulega fáránlegt! Og reyndar Ugg-stígvélin en það er bara út af því að ég er komin með ógeð á mínum.

En hérna koma úrslitin stelpur – hvað finnst ykkur?

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Eitt svar

Subscribe to comments with RSS.

  1. eva said, on mars 29, 2011 at 5:40 e.h.

    hvern fjandan hafa teir a moti raudum varalit … ??


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: