Heimili heimskunnar…

Langar þig að hressa upp á neglurnar? Tjékkaðu á þessu lakki!

Posted in Tíska by liljakatrin on mars 16, 2011

Halló heimur!

Ég er rosalega mikill gyðingur stundum og þess vegna sökker fyrir kjarakaupum. Ung, falleg og stórkostlega hæfileikarík sminka kynnti mig fyrir naglalakki sem heitir því sjarmerandi nafni Cracked Effect um daginn. Það virkar þannig að maður ber á sig venjulegt naglalakk og síðan Cracked Effect-naglalakkið. Það seinna springur þannig að hinn liturinn kemur í gegn.

Ég keypti mér svona lakk í apóteki um daginn á þrjú hundruð kaddl og var að prófa það því ég var með rosalega tussulegt naglalakk á nöglunum sem ég þurfti hvort sem er að þrífa af. Afraksturinn er brilliant. Ég elska þetta Cracked Effect!

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: