Heimili heimskunnar…

Jójó-líkami Opruh í gegnum árin

Posted in Netið, Slúður by liljakatrin on janúar 29, 2011

Halló heimur!

Spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey er 57 ára í dag. Til hamingju með það!

Þyngd Opruh hefur oft verið meira í sviðsljósinu en málefnin sem hún reynir að vekja athygli á – enda með eindæmum leiðinleg manneskja. Hún hefur örugglega prófað alla megrunarkúra sem til eru en nú, þegar korter er í sextugt, segist hún vera orðin sátt við sjálfa sig og hætt þessu megrúnarkúrakjaftæði – og ekki seinna vænna. Er þá ekki við hæfi að rifja upp hvernig hún hefur skroppið saman og blásið út – stundum með aðeins nokkurra mánaða millibili.

Þó ég sé ekki gefin fyrir Opruh þá finnst mér æðislegt að hún sé hætt að „taka sig á“ og er bara sátt í eigin skinni. Það hlaut að koma að því. Það er líka æðislegt að hún sé að spá í að hætta í sjónvarpi. Það hlaut að koma að því.

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: