Heimili heimskunnar…

Oprah á leynisystur!

Posted in Slúður by liljakatrin on janúar 26, 2011

Halló heimur!

Í nýjasta þætti af Opruh sagði spjallþáttadrottningin frá þeim gleðifréttum að hún ætti hálfsystur sem hún vissi ekki af fyrr en fyrir stuttu. Móðir Opruh átti hana árið 1963, mjög leynilega, og enginn vissi af því en barnið var gefið til ættleiðingar.

Systirin, sem er ekki svo leynileg lengur, heitir Patricia og er frá Milwaukee. Hún fékk að vita sannleikann um uppruna sinn árið 2007. Patricia og Oprah hittust á þakkargjörðarhátíðinni í fyrra og segir Oprah þetta algjört kraftaverk.

Viðeigandi tárarúnk hefur síðan örugglega fylgt sögunni.

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: