Heimili heimskunnar…

Eyðir 90.000 krónum í hverja klippingu!

Posted in Slúður, Tíska by liljakatrin on janúar 25, 2011

Halló heimur!

Ég myndi örugglega ekki þekkja Justin Bieber úti á götu en hann er víst voðalega heitur.

Hann er bara sextán ára en á samt fáránlega mikinn pening – allavega miðað við það sem hann eyðir í klippingu strákgreyið. Árið 2009 varð hann dyggur viðskiptavinur hármeistarans Vanessu Price sem bjó til hárgreiðsluna sem hefur gert hann ó svo frægan. En það er ekki ókeypis – ó nei!

Núna klippir Vanessa hann mjög reglulega, stundum á tveggja vikna fresti, og kemur þá oft heim til poppstjörnunnar. Og verðið fyrir eina klippingu? 750 dollarar eða tæplega níutíu þúsund krónur!

Og mér finnst mikið að borga fimm þúsund kaddl fyrir klippingu. Kreisí!

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: