Heimili heimskunnar…

Angelina Jolie notar 3.000 króna gloss

Posted in Tíska by liljakatrin on janúar 20, 2011

Halló heimur!

Leikkonan Angelina Jolie er án efa með einar fallegustu og frægustu varir í heiminum. Það kemur því á óvart hve mikið almúgagloss hún smurði á sig á Golden Globe-verðlaunahátíðinni.

Glossið heitir Chantecaille Brilliant Gloss in Love og kostar aðeins 28 dollara, eða rúmlega þrjú þúsund krónur. Ekki mikið verð fyrir óviðjafnanlegar varir.

Ég veit ekki hvort glossið fæst hér á landi en það er hægt að kaupa á þessari vefsíðu. Þó ekki fyrr en í mars því það er uppselt.

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: