Heimili heimskunnar…

Litrík og dásamleg haust- og vetrartíska hjá strákunum

Posted in Tíska by liljakatrin on janúar 19, 2011

Halló heimur!

Það er hrein unun að skoða myndir frá tískuvikunni í Mílanó þar sem haust- og vetrartískan 2011-2012 fyrir karla var kynnt. Hún er svo litrík og æðisleg!

Helstu hönnuðir heims sýndu hönnun sína og ótrúlegt en satt þá var karakterinn Chuck Bass úr Gossip Girl-þáttunum fyrirmynd margra.

Strákar, skoðið nú myndirnar og lærið. Þið eruð svo sætir í lit.

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: