Heimili heimskunnar…

Sjúkir síðkjólar á Golden Globes

Posted in Tíska by liljakatrin on janúar 17, 2011

Halló heimur!

Ég er búin að liggja yfir kjólunum á Golden Globes-verðlaunahátíðinni í sirka klukkutíma. Bölva mér í sót og ösku fyrir að hafa ekki horft á athöfnina en ég verð víst að láta myndirnar duga.

Ég ákvað að velja þá fjórtán kjóla sem mér fannst standa upp úr – glamúr og glæsileiki par exelance!

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: