Heimili heimskunnar…

Leyndarmál ofurfyrirsætanna

Posted in Uncategorized by liljakatrin on janúar 16, 2011

Halló heimur!

Ég þekki alveg ótrúlega flinka, fallega og skemmtilega sminku sem gaf mér smá tip um daginn í sambandi við að hreinsa farða af andlitinu. Þetta tip er að nota blautþurrkur – þið vitið, þurrkurnar sem maður notar til að þrífa litla kúkarassa. Ég var efins í fyrstu en svo fullvissaði hún mig um að þetta sé eitt helsta leyndarmál ofurfyrirsætanna.

Og af hverju blautþurrkur? Jú, vegna þess að það er ekkert alkóhól og sjitt í blautþurrkum eins og hefðbundnum hreinsiklútum.

Þessi tiltekna sminka notar Euroshopper-blautþurrkur sem svínvirka og pakkinn kostar bara 200 kaddl í Bónus. Að hennar sögn nota ofurfyrirsæturnar reyndar dýrari týpuna eða Huggies.

Go nuts!

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: