Heimili heimskunnar…

Eyðir 800.000 krónum í andlitshreinsun

Posted in Slúður by liljakatrin on janúar 15, 2011

Halló heimur!

Hin undurfagra Mila Kunis er tilnefnd til Golden Globe-verðlaunanna sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni Black Swan. Hún eyðir að sjálfsögðu miklum tíma og peningum, eins og hinar stjörnurnar, til að vera óaðfinnanleg á verðlaunaathöfninni á morgun.

En lúkkið er ekki ókeypis. Fegurðargúrúinn Scott-Vincent Borba ætlar að sjá til þess að Mila geisli á stóra kvöldinu og ætlar að prófa nýja andlitshreinsun sem stendur ekki enn til boða fyrir okkur almúgann. Hreinsunin heitir HD Diamond ad Ruby Peel og kostar litla sjö þúsund dollara – rúmlega átta hundruð þúsund krónur!

Er þetta ekki svolítið too much?

Njótið vel og lengi!

Mila og Scott-Vincent

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: