Heimili heimskunnar…

Blaðakonur berjast

Posted in Fréttir, mamma by liljakatrin on janúar 7, 2011

Halló heimur!

Í þessari viku þurfti ég að verja titil minn í spurningakeppni Fréttatímans eftir frækinn sigur sem var vel dokumenteraður á þessu bloggi.

Að þessu sinni var andstæðingur minn Erla Hlynsdóttir – ein fallegasta og fróðasta fjölmiðlakona landsins. Plús það er Erla góð vinkona mín. Mér leist ekkert á blikuna enda Erla mun gáfaðri en ég.

En viti menn, litla Lilja náði að merja sigur, þó bara með einu stigi. Ég þakka heppninni fyrir það þar sem ég fylgdist ekkert með stóra samlokumálinu og giskaði því á skinku. Giskið bjargaði mér!

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

2 svör

Subscribe to comments with RSS.

  1. Brynjólfur Þór Guðmundsson said, on janúar 7, 2011 at 10:07 e.h.

    Er ekki mjög vel við hæfi að spurningamerkinu er plantað beint í kollinum á þér? Bara svona miðað við skrif þín hér að ofan.

  2. ErlaHlyns said, on janúar 10, 2011 at 10:41 e.h.

    Það var sannur heiður, Lilja, að tapa fyrir þér.
    Og spurningamerkið er auðvitað þarna sem einskonar kóróna á spurningakeppnismeistaranum.
    Rock on.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: