Heimili heimskunnar…

Gamlir karlar – ungar kærustur

Posted in Slúður by liljakatrin on janúar 6, 2011

Halló heimur!

Ástin spyr víst ekki um aldur en ég bara hreinlega veit ekki hvort ég ætti nokkuð sameiginlegt með sjötugum karlmanni – fyrir utan það að við deyjum bæði einhvern tímann – hann vonandi á undan mér.

Þegar maður sér gamla, moldríka karla með ungum, föngulegum stúlkum kvikna alltaf þeir fordómar að skvísurnar séu bara á eftir peningunum þeirra. Dæmi nú hver fyrir sig en ég kýs frekar fátækt en krumputyppi, skeiningar og að þurfa að skipta um þvaglegg á nokkurra klukkutíma fresti.

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

5 svör

Subscribe to comments with RSS.

  1. Surtur said, on janúar 6, 2011 at 10:19 e.h.

    Skrítið að sjá Keith þarna. Patti Hansen er að nálgast sextugt og kallast varla ung kærasta, enda verið gift honum í 30 ár. 🙂

  2. Surtur said, on janúar 6, 2011 at 11:04 e.h.

    En hann ekkert svo mikið eldri, held að hann sé ca. 10 árum eldri en hún. 😉

  3. Surtur said, on janúar 7, 2011 at 6:21 e.h.

    Jú, í það minnsta. Mér finnst þessi kall samt alltaf svolítið töff þrátt fyrir krumpað útlit og asnalega hárgreiðslu.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: