Heimili heimskunnar…

Kryddpía með baðfatalínu

Posted in Tíska by liljakatrin on janúar 4, 2011

Halló heimur!

Kryddpían Geri Halliwell tók höndum saman við bresku verslanakeðjuna Next og hannaði baðfatalínu sem heitir Gery by Next. Það eru reyndar ekki bara baðföt í línunni heldur líka fallegir kjólar og samfestingar til að hylja likamann á heitum sólardögum.

Geri lét ekki þar við sitja heldur brá sér í hlutverk fyrirsætu til að auglýsa línuna.

Geri var alltaf uppáhaldið mitt í Spice Girls. Ég á pottþétt eftir að kaupa eitthvað úr línunni ef ég fæ líkamann hennar með.

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: