Heimili heimskunnar…

15 þúsund kall fyrir forsíðu Vogue

Posted in Tíska by liljakatrin on desember 6, 2010

Halló heimur!

Vefsíðan Jezebel birtir grein um þrjár fyrirsætur sem ætla í mál við umboðsskrifstofuna Next fyrir að stela peningunum þeirra. Anna Jagodzinska, Karmen Pedaru og Anna Cywinska halda því fram að Next skuldi þeim 750 þúsund dollara og hefur umboðsskrifstofan neitað að borga þeim.

Með greininni birtist bankayfirlit Önnu Jagodzinska sem sýnir að það er sáralítill peningur í því að sitja fyrir á forsíðu franska Vogue sem ég, almúginn, hélt að væri algjör peningamaskína. Aðalpeningurinn virðist vera í stórum auglýsingaherferðum fyrir „mainstream“-verslanakeðjur.

Hér er smá dæmi um launin hennar Önnu:

* Forsíðumyndataka fyrir franska Vogue – 14.600 kr.

* Myndataka fyrir Vogue – 29.000 kr.

* H&M-herferð – 7 milljónir kr.

* J.Crew-herferð – 1,7 milljónir kr.

* Grey Paris Prodcutions – 20 milljónir kr. (Grey Paris framleiðir auglýsingaherferðir)

Njótið vel og lengi!

-L

Anna Jagodzinska

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: