Heimili heimskunnar…

Allir óðir í Valentino í Gap

Posted in Tíska by liljakatrin on desember 2, 2010

Halló heimur!

Fyrir stuttu komu nokkrar flíkur eftir Valentino í bandarísku verslunarkeðjuna Gap og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Allt seldist upp og nú eru flíkurnar seldar ofurverði á ebay.

Öll von er þó ekki úti enn, allavega fyrir þá sem eiga heima nálægt Gap-verslun, því önnur sending kemur í verslanir á laugardaginn. Þá er vissara að taka daginn snemma því margir sváfu fyrir utan Gap-verslanirnar síðast til að næla sér í góssið á dúndurgóðu verði.

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: