Heimili heimskunnar…

Heitasta skartið í Hollywood

Posted in Tíska by liljakatrin on nóvember 27, 2010

Halló heimur!

Allar stjörnurnar í Hollywood vilja eiga skart frá skartgripahönnuðinum Lorraine Schwartz. Angelina Jolie mætti einu sinni á Óskarinn með 115 karata eyrnalokka frá henni sem kostuðu 2,5 milljónir dollara. Lorraine hefur líka farið heim til Elizabeth Taylor til að hanna á hana skart og hefur gert dásamleg djásn fyrir kóngafólk um allan heim.

Skartgripirnir hennar eru ekki fyrir venjulegt fólk eins og sést á verðunum hérna fyrir neðan en ef þið hafið ekkert betra við peningana að gera þá getið þið verslað skartið hennar hér.

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: