Heimili heimskunnar…

Vantar þig sniðugan Facebook-status

Posted in Netið by liljakatrin on nóvember 24, 2010

Halló heimur!

Í klukkutíma er ég búin að þurfa að hlusta á Röggu vinkonu hlæja sig máttlausa yfir þessari síðu þar sem boðið er upp á sniðuga Facebook-statusa. Í fyrstu langaði mig að drepa hana með lásboga en síðan brosti ég – hún er svo einföld greyið.

Ef þið hafið ekkert að gera og langar að statusnauðga fólki þá kíkið á þetta. Ég hins vegar er mjög mikilvæg og ætla að fara heim að brýna lásborgann – Mel Gibson kemur í heimsókn í kvöld.

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: