Heimili heimskunnar…

Hræðileg tíska komin aftur!

Posted in Tíska by liljakatrin on nóvember 23, 2010

Halló heimur!

Það er með ólíkindum að tískuspekúlantar hafa einhvern tímann náð að telja okkur trú um að Moonboots væri töff. Enn þá fáránlegra er að þessir sömu tískuspekúlantar hafa nú aftur náð að sannfæra okkur um að þessi ógeðslega tíska sé smart!

Hér eru dæmi um tískuna hjá Chloé, Chanel og Dolce & Gabbana. Af öllu illu myndi ég helst vilja láta sjá mig í D&G en bara ef ég fengi fötin með.

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: