Heimili heimskunnar…

Dýrasti demantur í heimi!

Posted in Tíska by liljakatrin on nóvember 18, 2010

Halló heimur!

Persónulega fannst mér hringurinn sem Ben Affleck gaf Jennifer Lopez árið 2005 fáránlega dýr en hann var sex karöt og kostaði 1,2 milljónir dollara. Hann er nú bara prump miðað við dýrasta demant sem nokkurn tímann hefur verið seldur á uppboði.

Þessi frægi demantur er sjaldgæfur, bleikur, 24.78 karöt og seldist á – wait for it – 46,1 milljón dollara! Demanturinn var metinn á 27 til 38 milljónir en demantakallinum Laurence Graff fannst það greinilega alltof lítið og eyddi þessari stjarnfræðilegu upphæð í djásnið. Hann komst allavega í heimsmetabækurnar greyið – þó hann þurfi að borða þurrt Cheerios það sem eftir er.

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: