Heimili heimskunnar…

Ojjj – hármaski úr fylgju!

Posted in Netið by liljakatrin on nóvember 12, 2010

Halló heimur!

Allt er nú til í hinum stóra heimi. Meira að segja hármaski sem búinn er til úr fylgju. Já! Fylgju! Maskinn er frá Henna og heitir Henna N Placenta. Maskinn hefur víst verið til í fjöldamörg ár en ég er í fyrsta sinn að heyra um hann núna.

Mér finnst þetta frekar krípí. Ég held að ég gæti ekki sett fylgju í hárið á mér. Á sama tíma blóta ég nú því að hafa ekki tekið fylgjuna heim með mér af fæðingardeildinni og selt hana dýrum dómum – til dæmis keppendum í Ungfrú Ísland.

Og viti menn – þessi fylgjumaski er víst bara skrambi góður. Fær næstum því fullt hús stiga á mörgum síðum á netinu og segja margar konur þetta það albesta sem þær hafa prófað.

Allt er nú gert fyrir útlitið. Ætti ég kannski að biðja dóttur mína að pissa í hárið á mér? Er það eitthvað?

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Eitt svar

Subscribe to comments with RSS.

  1. Lissy said, on nóvember 12, 2010 at 7:17 e.h.

    Soap was invented by combining animal fat and urine, just so you know.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: