Heimili heimskunnar…

15 % afsláttur af æðislegri íslenskri hönnun

Posted in Tíska by liljakatrin on nóvember 9, 2010

Halló heimur!

Næsta fimmtudag milli 17 og 19 verður tískugjörningur E-Label Exclusive í Topshop Kringlunni í samstarfi við MAC. 15% afsláttur af Exclusive línunni fyrir gesti og léttar veitingar. Elite verður á staðnum og leitar af fyrirsætum fyrir Reykjavik Fashion Festival.

Ég kemst því miður ekki þar sem ég verð í útgáfuteiti Tobbu en ef einhver milljónamæringur vill fara og kaupa eiithvað handa mér þá er þetta í uppáhaldi:

Myndir teknar af heimasíðu E-label.

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: