Heimili heimskunnar…

Rosalega er þetta töff karlmaður

Posted in Tíska by liljakatrin on október 29, 2010

Halló heimur!

Heroes-stjarnan Zachary Quinto lét að sjálfsögðu mynda sig í gær eftir frumsýningu leikritisins Angels in America sem hann leikur í.

Rosalega er ég að fíla lúkkið hans. Ég elska skyrtur með svona litlum kraga, ég elska þegar brúnum tónum er blandað svona vel saman og ég elska gaura sem kunna að láta gel í hárið á sér.

Svo er líka eitthvað dularfullt við hann Zakarías (nafni sonar Gunna Þórðar). Ég átta mig ekki almennilega á honum.

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: