Heimili heimskunnar…

Einleikurinn sem sprengdi Slippsalinn

Posted in mamma by liljakatrin on október 26, 2010

Halló heimur!

Á laugardaginn síðasta frumsýndi ég einleikinn MAMMA, ÉG?! í Slippsalnum. Einleikinn samdi ég með Svani Má Snorrasyni og Ástbjörg Rut Jónsdóttir sá um leikstjórn. Þau eru bæði þvílíkir snillingar og án þeirra hefði ekkert orðið úr þessum einleik.

Það er vægt til orða tekið að segja að einleikurinn hafi sprengt Slippsalinn. Salurinn var troðfullur, við brutum allar brunavarnarreglur alveg örugglega og færri komust að en vildu.

Fyrir það vil ég þakka öllum sem komu í Slippsalinn. Áhorfendur voru stórkostlegir – ég hefði ekki getað beðið um miklu meira.

Fyrir sýninguna og eftir var ég spurð hvort ekki yrðu fleiri sýningar og er það nú í bígerð. Því stofnaði ég þessa síðu þar sem sýningar verða auglýstar. Endilega látið orðið berast. Ég er hvergi nærri hætt!

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: