Heimili heimskunnar…

Tveggja milljón dala brjóstahaldari

Posted in Tíska by liljakatrin on október 21, 2010

Halló heimur!

Ofurfyrirsætan Adriana Lima frumsýndi brjóstahaldara í Victoria’s Secret-verslun í Soho í New York í gær. Það væri svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að þessi brjóstahaldari kostar heilar tvær milljónir dollara – 222 milljónir króna!

Brjóstahaldarinn er frá Victoria’s Secret og heitir Bombshell Fantasy. Hann er 142 karata og á honum eru til dæmis sextíu karöt af demöntum ásamt öðrum gimsteinum.

Brjóstahaldarinn er alveg flottur en hver kaupir sér haldara á tvö hundruð milljónir?! Gott múv hjá Adriönu samt að vera í svona ógeðslega ljótum kjól við.

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: