Heimili heimskunnar…

Kynþokkafyllstu skór í heimi

Posted in Tíska by liljakatrin on október 21, 2010

Halló heimur!

Saks Fifth Avenue og Footwear News blésu til keppni um daginn og völdu kynþokkafyllstu skó heims. Þar kepptu 22 pör af skóm frá til dæmis Jimmy Choo, Brian Atwood og Manolo Blahnik.

Rúmlega átta þúsund manns kusu og sigurvegarinn var Maralena-hælarnir frá Christian Louboutin og ekki skrýtið. Þeir eru skreyttir með Swarovski-kristöllum og nett vangefnir. Mjööög sexí.

Og það er ekki ókeypis að vera sexí. Eitt par kostar 2.445 dollar eða tæplega þrjú hundruð þúsund krónur.

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: