Heimili heimskunnar…

Skrýtnustu skór í heimi!

Posted in Tíska by liljakatrin on október 15, 2010

Halló heimur!

Maður heitir Kobi Levi. Hann er freelance skóhönnuður í Tel-Aviv og hannar einhverja flippuðustu og skrýtnustu skó sem ég hef séð – og ég elska að skoða skó!

Það er mikill húmor í skónum hans en hann lítur á skóinn sem striga. Hann segir einnig að skórnir sínir séu klæðilegir skúlptúrar. Þeir komu mér allavega í gott skap.

Farið inn á þessa síðu ef þið viljið skoða skóna betur.

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: