Heimili heimskunnar…

Idol-stjarna giftir sig í skeljakjól

Posted in Slúður by liljakatrin on október 14, 2010

Halló heimur!

American Idol-stjarnan Crystal Bowersox giftist Brian Walker um helgina. Crystal lenti í öðru sæti í síðustu þáttaröð Idolsins þegar sykurpúðinn Lee DeWyze bar sigur úr býtum.

Crystal er mikill hippi og æðisleg free-spirited týpa. Það kemur því ekki á óvart að brúðarkjóllinn hennar er úr hampi og bómul og skreyttur með skeljum, perlum og gömlum skartgripum.

Gullfalleg hún Crystal og með eina fallegustu rödd sem ég hef heyrt. Hún grætti mig nokkrum sinnum í Idolinu.

Til hamingju Crystal. Þú ert æði!

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: