Heimili heimskunnar…

Simon Cowell fékk dvergahljómsveit í afmælisgjöf

Posted in Slúður by liljakatrin on október 8, 2010

Halló heimur!

Idol-dómarinn fyrrverandi Simon Cowell á bestu vini í heimi. Hann átti afmæli í gær og fékk algjörlega sturlaða afmælisgjöf. Þegar hann kom á settið á sjónvarpsþættinum X-Factor beið hans dvergahljómsveit sem spilaði og söng. Þeir voru allir í bolum sem á stóð: „Til hamingju með afmælið. Ástarkveðja Cheryl“. Gjöfin var sem sagt frá Cheryl Cole. Hún er nýja uppáhaldsmanneskjan mín!

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: