Heimili heimskunnar…

Eiður Smári bjargaði lífi mínu!

Posted in Uncategorized by liljakatrin on október 4, 2010

Halló heimur!

Í gær fékk ég ælupest. Ég sem hélt að maður væri laus við slíkan viðbjóð á fullorðinsárum nema þegar maður verður óútskýranlega þunnur. En ég var bara ekkert þunn.

Ég tók daginn snemma með dótturinni og lék við hana. Fór síðan í sund um hádegisbilið og verslaði fyrir vikuna í Bónus. Stuttu seinna skall ælupestin á. Ég ældi stanslaust fram á nótt og gat ekki einu sinni fengið mér vatnssopa sem hélst niðri.

Seint í gærkvöldi þegar ég var orðin svo þreytt í maganum af átökum ákvað ég að prófa að fá mér orkudrykkinn Soccerade því ég þurfti bara smá búst. Og viti menn – hann svínvirkaði! Ég hætti að æla og náði loksins að sofna. Soccerade er í meirihlutaeign Íslendinga skilst mér, þar á meðal Eiðs Smára og pabba hans.

Takk Eiður Smári fyrir að bjarga lífi mínu!

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: