Heimili heimskunnar…

Já, ég er til í að selja mig

Posted in mamma by liljakatrin on september 29, 2010

Halló heimur!

Fyrir stuttu setti ég inn þessa færslu um teppi sem ég föndraði í fæðingarorlofinu. Í kjölfarið hef ég fengið nokkrar fyrirspurnir um hvort ég myndi gera samskonar teppi eftir pöntun. Var ekki viss í fyrstu en gæti núna vel hugsað mér að gera það. Fólk þyrfti að panta með góðum fyrirvara þar sem ég er í fullri vinnu og með barn þannig að hvert teppi myndi líklegast taka mig að minnsta kosti tvær vikur. En þetta er hræódýrt – fjögur til fimm þúsund kaddl fyrir teppið. Það er gjöf en ekki sala.

Teppin á myndunum við fyrrnefnda færslu voru fjórir kassar með einhverju saumuðu á í barnastærð. Nú er ég hins vegar að vinna að ungbarnateppi sem er minna en fjölgaði ég fjölda kassa í sextán til að prófa. Myndir munu fljóta hér inn þegar teppið er tilbúið. Fjöldi kassa og stærð teppis er að sjálfsögðu samningsatriði.

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: