Heimili heimskunnar…

Myndbandið sem er að gera allt vitlaust á netinu

Posted in Netið by liljakatrin on september 24, 2010

Halló heimur!

Fyrsti þátturinn í nýju Modern Family-seríunni var frumsýndur í vikunni. Þátturinn var ágætur – ekki lélegur en ekkert frábær. En það var eitt atriði sem hefur farið eins og eldur um sinu um internetið – sérstaklega Twitter.

Í atriðinu sést hin barmmikla Sofia Vergara hræra salti í kókómjólk með tilheyrandi hristingi. Margir Twitterar eru með beinstífan bóner út af henni Sofiu enda afar þokkafull og vantar ekki kommentin:

„@zanecorslund: Sofia Vergara + hræra í kókómjólk = jááááá“

„@Mahdi_C: Ég hafði gaman að Modern Family í dag. Það sem ég hafði meira gaman að: Sofia Vergara að hræra salti í kókómjólk“

„@heydannyv: Ég gæti horft á Sofiu Vergara hræra salti í kókómjólk dögum saman“

„@Littles1126: Takk til mögnuðu manneskjunnar sem sagði Sofiu Vergara að hræra í kókómjólkinni“

„@BROLANGUAGE: Hrærðu í mjólkinni Sofia Vergara“

Eru þið orðin spennt? Horfið á myndbandið hér.

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: