Heimili heimskunnar…

Fjórir folar á nærbuxunum

Posted in Tíska by liljakatrin on september 18, 2010

Halló heimur!

Leikararnir Mehcad Brooks og Kellan Lutz ásamt japanska fótboltamanninum Hidetoshi Nakata og tennisspilaranum Fernando Verdasco fækka fötum í nýju undirfataauglýsingunum frá Calvin Klein.

Svo sem ekkert leiðinlegt að horfa á þá en ég held að ég myndi ekki kaupa nærfötin. Mér finnst pínulítið hallærislegt að þeir séu að keppast um að vera sexí – fullorðnir karlmenn. Fernando er sérstaklega misheppnaður. Þess vegna fannst mér Armani-auglýsingarnar svo skemmtilegar því þar var ekki verið að reyna of mikið og bætt við dash af húmor. Sýnir bara og sannar að kynþokki kemur ekki við það að reyna að vera nautnalegur – kynþokkinn býr innra með okkur og geislar af okkur á hverjum degi – allavega okkur sem eru svo heppin að vera náttúrulega sexí.

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

2 svör

Subscribe to comments with RSS.

 1. hakonjohannesson said, on september 18, 2010 at 1:53 e.h.

  Sixpack ! Greini ég smá öfund þarna ?

  • liljakatrin said, on september 18, 2010 at 2:15 e.h.

   út í hvað þá? ég er með bullandi six pack…eiginlega tvo
   -L


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: