Heimili heimskunnar…

Ég hitti kóngafólkið í Svíþjóð

Posted in Uncategorized by liljakatrin on september 13, 2010

Halló heimur!

Jæja, ég er komin aftur eftir fimm dásamlega daga í Stokkhólmi þar sem buddan fékk svo sannarlega að finna fyrir því – peningaveskið það er. Í Stokkhólmi er H&M-verslun á hverju götuhorni og erfitt að standast þær freistingar. Ég er með í bígerð smá tips fyrir þá sem hafa aldrei komið til Stokkhólms um hvar er gott að borða, versla og ýmislegt fleira. Sú færsla kemur innan skamms.

Annars vissi ég að Stokkhólmur væri borg eftir mínu höfði um leið og ég lenti. Svíar eru með húmor og leyfa kóngafólkinu að bjóða þig velkominn á flugvöllinn. Mér finnst að við Íslendingar ættum að gera slíkt hið sama og hafa mynd af Dorrit og Óla það fyrsta sem þreyttir ferðalangar sjá þegar þeir lenda á Keflavíkurflugvelli.

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: