Heimili heimskunnar…

Hafiði séð eitthvað svona fallegt?

Posted in Tíska by liljakatrin on september 7, 2010

Halló heimur!

Ég gerði þau mistök að kíkja inn á heimasíðu Christian Louboutin að skoða skó í morgunsárið. Á þessari heimasíðu er ekki eitt ljótt skópar. Ekki eitt! Þau eru svo flott og sjúklega dýr að það er ekki einu sinni verð með. Sem er gott. Þá getur maður allavega látið sig dreyma.

Afsakið myndaflóðið en þeir eru bara allir svo fallegir.

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: