Heimili heimskunnar…

Tvær geggjaðar forsíður

Posted in Tíska by liljakatrin on september 3, 2010

Halló heimur!

Ég elska þegar tímarit drullast til að vera með foxí forsíður. Tvö slík tímarit eru vonandi væntanleg til Íslands.

Lady Gaga er á forsíðu tímaritsins V með hönnuðinum Marc Jacobs. Þar finnur hún frelsisstyttuna innra með sér og verð ég að segja að þessi forsíða er alveg mega svöl.

Á forsíðu InStyle UK er Nicole Richie sem gerir upp fortíðina í einlægu viðtali. Nicole er algjör bomba á forsíðunni – geðveikt hár, geðveik föt, margir vinir, ekkert mál!

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: