Heimili heimskunnar…

Símon dvergur rekur dvergabar

Posted in Fréttir by liljakatrin on september 3, 2010

Halló heimur!

Simon Sørensen vill helst láta kalla sig Símon dverg. Af hverju? Jú, því hann er dvergur – nákvæmlega einn og hálfur metri að hæð.

Símon rekur svokallaðan dvergabar sem er við hliðina á dansgólfinu á næturklúbbnum Simons í St. Strandstræde í Kaupmannahöfn. Eigendur Simons eru Simon Frank og Simon Lennet og hefur Símon dvergur unnið fyrir þá í áravís – bæði sem dyravörður (úúú ógnvekjandi dvergadyravörður!) og dansari (úúúú erótískur dvergadansari!).

Hér er hægt að lesa viðtal við Símon á dönsku. Þar segir hann meðal annars að það skemmtilegasta við að vera dvergur sé að geta sparkað í höfuðið á sér sjálfum. Hress hann Símon.

Ég VERÐ að komast á þennan bar!

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Eitt svar

Subscribe to comments with RSS.

  1. tobba said, on september 3, 2010 at 10:04 f.h.

    myndarlegur dvergur !! vel gert !


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: