Heimili heimskunnar…

Eitísstjarna með comeback

Posted in Netið by liljakatrin on september 3, 2010

Halló heimur!

Smjörpungurinn Rick Astley er búinn að gefa út nýtt lag. Hann er svo mikill tónlistarsnillingur að hann þarf sirka tuttugu ár á milli hittara.

Rick sló eftirminnilega í gegn með Never Gonna Give You Up og sýndi ótrúlega danstakta í myndbandinu. Nú hefur hann gefið út lagið Lights Out sem er ekkert spes en það ótrúlega er að Rick er svona sirka þúsund sinnum myndarlegri í dag en í den. Kannski út af því að hann er búinn að brenna gallasamfestinginn!

Rick í den

Rick í dag

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: