Heimili heimskunnar…

Ljótu Emmy-kjólarnir sem komust ekki í Séð og Heyrt

Posted in Tíska by liljakatrin on september 1, 2010

Halló heimur!

Í Séð og Heyrt sem kemur út á morgun fer ég aðeins yfir kjólana á Emmy-verðlaunahátíðinni sem fór fram á sunnudaginn. Því miður hafði ég svo lítið pláss að ég gat bara haft nokkra ljóta kjóla með flottustu kjólunum á hátíðinni. Því fylgja hér hinir, ljótu kjólarnir sem hefðu vel mátt birtast í Séð og Heyrt ef plássið hefði leyft það.

Mér fannst reyndar fátt um fína drætti á Emmy í ár. Þetta er í eitt af fáum skiptum sem mér finnst fleiri ljótir kjólar en flottir. Ég skil bara alls ekki hvernig konur sem þjéna svona endalaust mikið af peningum (og fá flestar kjólana gefins eða að láni) geta valið sér svona viðbjóðslega kjóla. Kjólarnir eru kannski ekki allir ógeðslega ljótir en margir rosalega boring eða ömmulegir.

Til dæmis er bleiki kjóllinn hennar Keri Russel ekkert ljótur en hann er meira svona strandarkjóll. Eitthvað sem maður myndi henda sér í á sólríkum fimmtudegi – ekki fara í honum á Emmy! Svo passar hann bara ekkert á hana – gerir akkúrat ekkert fyrir hana.

Kjóllinn sem Christina Hendricks ákvað að henda sér í er heldur ekkert til að hrópa húrra fyrir. Ein fallegasta kona heims í bláum strút – ekki smart.

O jæja, dæmi hver fyrir sig.

Njótið vel og lengi!

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: