Heimili heimskunnar…

Þetta getur ekki verið góð mynd

Posted in Netið by liljakatrin on ágúst 31, 2010

Halló heimur!

Kvikmyndin Burlesque er væntanleg í kvikmyndahús vestan hafs eftir nokkrar vikur. Í aðalhlutverkum eru engar aðrar en dívurnar Christina Aguilera og Cher.

Christina leikur Ali, smábæjarstelpu með stóra rödd og mikinn metnað, sem fer til Hollywood til að meika það (sjitt hvað þetta er frumlegur söguþráður). Hún finnur klúbb sem rekinn er af fyrrum dansara (það hlutverk fær Cher að sjálfsögðu) og Ali verður ástfangin af listforminu burlesque.

Jahá! Mér finnst alltaf mjög varasamt að setja söngkonur í aðalhlutverk í bíómyndum – hvað þá tvær. En Cher getur vissulega leikið og sannaði það hvað best í myndinni Mask árið 1985. En Christina Aguilera? Getur hún leikið?

Það er kannski vöntun á leikkonum sem geta líka sungið og verið sexí sem er náttúrulega mikið vandaverk.

Plakatið er allavega flott.

Njótið vel og lengi

-L

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: